Andri Bjartur Jakobsson - Trommuleikari vikunnar 14.12.09 Prenta út

altTrommari vikunnar er Mammtinn Andri Bjartur Jakobsson. Andri Bjarturvar nkominn r tnleikafer um meginland Evrpu er vi num tali af honum en hann hefur veri a vekja mikla athygli hr heima jafnt sem erlendis me hljmsveitinni Mammt sem hefur veri a gera a gott allt fr v sveitin sigrai Msktilraunir ri 2004. Vi lgum fyrir hann nokkrar spurningar:

Hva var til ess a byrjair a tromma?

g byrjai snemma trommukennslu grunnsklanum mnum, Laugarnesskla. ar byrjai g 9 ra a lra hj la Hlm. g kom t r fyrsta trommutmanum hrikalega sttur me par af kjuum og gamlann slitinn Remo platta me 8 skinni sem g en. Me einkatmunum fylgdi a spila lrasveit Laugarnesskla undir stjrn Stefns Stephensen. ar lri g hrikalega miki. g hlustai miki pltusafni hans pabba essum tma. Hann tti miki af gamla rokkinu sem g hlustai og hlusta enn miki . Queen, Led Zeppelin, Deep Purple, Steely Dan, Police o.fl. g fkk mitt fyrsta sett jlagjf 10 ra, svart Premier Olympic.

Hverjir voru helstu hrifavaldar nir?

Pabbi hefur haft mikil hrif mig gegnum tina. Hann er gamall bassafantur sem spilai miki sveitabllum hr ur fyrr me hljmsveitinni sinni. Svo a sjlfsgu li Hlm, hann kendi mr frbrann grunn trommuleik. San ver g a nefna Erik Qvick og Einar Scheving sem hafa skipst a kenna mr FH sustu 4 r.

Af erlendum trommurum hef g miki veri a fylgjast me Steve Gadd, John Bonham, Roger Taylor, Vinnie Colaiuta, Chad Smith, Ian Paice, Jeff Porcaro, Simon Phillips, Thomas Pridgen, Calvin Rodgers, Manu Katch, Benny Greb o.fl. Allt frbrir trommarar sem hafa mta mig a einhverju leiti.

Af slenskum trommurum tla g a nefna kennarana mna gegnum tina Einar Scheving, Gulla Briem, la Hlm, Jhann Hjrleifsson, Erik Qvick. Annars er hrikalega erfitt a telja etta upp v vi eigum aragra af flottum trommurum.

Hva er dfinni?

Vi Mammt vorum a koma heim af Evrputr. Spiluum 20 tnleika einum mnui 7 lndum vsvegar um Evrpu. N tekur svo hversdagsleikinn vi, vinnan og san bkleg prf og stigsprf FH. Vi Mammt spilum svo lklega eitthva kringum jl og ramt hrna heima. Vi erum lka a vinna a nju efni sem vi stefnum a gefa t seinnipart nsta rs.

altHvernig grjur ertu a nota?

g er algjr Yamaha maur tt g brjti regluna aeins snerlunum mnum. g 2 Yamaha Maple Custom Absolute (Silver Sparkle) sem g get stillt upp sitthvoru lagi ea gert eitt risa monster sett. Minni strirnar nota g jazz og ess httar og strri nota g me Mammt. Strra setti er 22 8 10 12 16 18 me Yamaha hardware. Og minna setti er 18 12 15 me Gibraltar flat base hardware. Svo g nokkrar sneriltrommur sem g nota sitt hva. g nota Evans skinn.

g Craviotto 14x5,5 me DW hardware sem g held miki upp . Yamaha Akira Jimbo 13x7 sem g nota miki essa dagana og fla botn. Svo g Ludwig Hammered Bronze 14x5 og Pearl Marc Quinones Signature 12x5 sem er skemmtilegur poppy hliarsnerill.

Svo g nokkrar tegundir af cymblum sem g blanda miki saman. eir eru:

Paiste: Dark Energy Mark I 14 hi-hat, Dark Energy 19 crash og 18 Signature Heavy China.Meinl: Byzance traditional 13 Medium soundwave hi-hat, 18 Medium thin crash og 21 Byzance Dark ride.Dream: 20 Energy Crash/Ride og 18 Bliss Crash/Ride.San g gamlan gong sem var keyptur handa mr Kna.

Svo g slatta af aukahlutum sem g hef mjg gaman a blanda vi setti eins og kabjllur, jam blocks, tambornur, chimes o.fl.

ttu einhver holl og g r fyrir sem eru a byrja?

a er alltaf gott a f g r fr reyndum trommuleikurum, hvort sem a er kennari ea flagar. Byrja snemma a spila me rum hljfraleikurum ea me tnlist eyrunum. Mjg gott a lra ntur og reyna vi nnur hljfri eins og pan, v a getur reynst svakalega vel framtinni ef fer bklegt hljfranm. Passa upp heyrnina. Vera olinmur og hafa gaman af essu!

Takk Andri!

www.myspace.com/mammut